Nýtt lag gefins

Beini öllum villuráfandi bloggám á spilarann hér til vinstri eða á hljóðskránna hér að neðan sem hægt er að hala niður. Þar er  að finna nýtt lag með hljómsveitinni Ske sem er titillag leikritsins Svartur köttur sem verður frumsýnt hjá LA þann 20. janúar.

Hef enga tilfinningu fyrir því hvernig lagið kemur til með að leggjast í fólk. Hef eiginlega ekki lent í því áður. Ég skelf af spenningi.

Verði ykkur að góðu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdís Alexía Cagnetti

Þín rödd? Þetta hljómaði ekki eins og þú. Vel gert. Án gríns þá fannst mér laglínan hljóma svolítið eins og...köttur, svolítið gáskafull, næstum ósvífin. Mér finnst röddin þín einhver vegin samlagast laginu svo vel.Mæli með að þið komið norður. Takk fyrir mig ;)

Valdís Alexía Cagnetti, 14.1.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband