Tónleikar ársins

Tónleikar ársins (samt ekki) fara fram í kvöld (laugard.) á Café Amsterdam.

Ţú last rétt! Café Amsterdam! Ţví Gaukurinn er dauđur, Grandiđ er sokkiđ og Ţjóđleikhúskjallarinn er gröf ţeirra allra!

Ske, Shadow Parade og Pétur Ben, á verđi King Size Kent. Tónleikarnir hefjast upp úr 23.30 og ćtlast er til ađ fólk mćti í sínu fínasta pússi!

Ske mun ekki spila aftur í rúman mánuđ og ţví síđasti sjens ađ sjá bandiđ live í ... rúman mánuđ!

Sjáumst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband