Nýir bloggvinir

Vek athygli á nýjum bloggvinum hér til hliðar.

Annars vegar hinum vandaða útvarpsmanni Ágústi Bogasyni og svo menningarvitunum í Krumma.

Hef verið heldur latur við að blogga undanfarið en það hefur líka verið nóg að gera við að endurlífga aftari hluta Moggans. Er afskaplega ánægður með fyrstu blöðin og nú reynir á að halda dampi.

Gaman væri að fá viðbrögð frá þeim ykkar sem hafa séð nýja blaðhlutann.

 

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Fannar Bjarkason

Ég er mjög ánægður með nýja rassinn. Ég er einn af þeim sem les blöðin aftan frá og fannst þess vegna fáránlegt þegar Mogginn gerði mér ókleift að halda því áfram með því að troða alls kyns listum aftast...

Atli Fannar Bjarkason, 20.3.2007 kl. 01:31

2 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Magnað  - eða er bannað að nota það orð? Gæti haft áhrif á kjörfylgi stjórnmálaflokka.

Sigurður Elvar Þórólfsson, 20.3.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband