24.11.2006 | 19:45
Mér finnst ég skrifa heillandi bćkur.
Ţetta er ekki árátta, bara tilviljun en ....
... finnst engum ţađ fyndiđ nema mér ađ Jón Atli Jónasson, rödd JPV útgáfu, skuli lesa inn á sjónvarpsauglýsingu fyrir sína eigin bók, Ballöđunni um Bubba og kalla hana "draumkennda og heillandi sögu"?
Ćtli hann semji textann líka?
Ţegar stórt er spurt ... svo ég vitni nú í skúbbóđan bloggara!
Flokkur: Menning og listir | Breytt 26.11.2006 kl. 11:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.