26.11.2006 | 16:28
Hvað á þetta að þýða?
Af hverju er Todmobile sögð vera goðsagnakennd hljómsveit í sjónvarpsauglýsingu?
Hvað í ósköpunum er svona goðsagnakennt við Todmobile?
Eða er "goðsagnakennt" bara eitthvað lýsingarorð sem textasmiðurinn greip til og þýðir í raun og veru ekki nokkurn skapaðan hlut!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.