4.12.2006 | 22:08
Góða nótt
Las rétt í þessu á bloggsíðu Björns Bjarna að hann hefði farið á tónleika með Lars Ulrik.
Þetta hlýtur að gleðja Sverri vin minn sem er bæði Björnsmaður og heilmikill aðdáandi Metallica!
Hér er mjög góð grein um hljómsveitina Metallica (nafnið skal ekki beygja) sem var stofnuð þann 28. október árið 1981 í Kaliforníu ...
... hef reynt, án árangurs, að tengja mynd af Lars Ulrich. Á hinn bóginn krefst síðan þess að það séu tvær myndir af Birni Bjarnasyni. Í sjálfu sér ekkert að því. Glæsilegur maður þar á ferð.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
Athugasemdir
ætla bara að árétta það að ég er ekki Björnsmaður eins og höfundur lætur í veðri vaka en hins vegar skal ég skrifa upp á það að Metallica er mjög að mínu skapi
Sverrir
Sverrir Vidarsson (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.