7.12.2006 | 23:19
Tilnefningarnar afhjúpaðar
Árni Matthíasson fjallar um tilnefningar til Tónlistarverðlaunanna í Morgunblaðinu á morgun en pistilinn er hægt að skoða strax á bloggsíðunni hans.
Ég mæli að sjálfsögðu með honum (sjá bloggvininn arnim hér til vinstri á síðunni)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.