10.1.2007 | 10:38
Svartur köttur
Vek athygli á tenglinum hér til vinstri er kallast Svartur köttur.
Um er að ræða leikrit sem LA frumsýnir laugardaginn 20. janúar. Hin óviðjafnanlega hljómsveit Ske sér um alla hljóðmynd við verkið og von er á titillaginu á öldur ljósvakans innan fárra daga.
Það hefur enn ekki verið ákveðið en allar líkur er á að Ske slái tvær flugur í einu höggi og spili fyrir Eyfirðinga og nærsveitarmenn þessa sömu helgi.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.