Ţađ er eitthvađ í vatninu í Kanada

Rufus WainwrightNýja tónlistarhetjan mín kallast Rufus Wainwright. Fćddur áriđ 1973 í New York-fylki en ólst upp í Montreal í Kanada og hlaut sína tónlistarmenntun ţar.

Tónlistarpressan hefur af einhverjum ástćđum lítiđ veriđ ađ skipta sér af Rufusi og vilja einhverjir meina ađ ţađ sé vegna samkynhneigđar hans, (sú gamla tugga!). Raunverulega ástćđan er ađ sjálfsögđu sú ađ meirihluti ţeirra sem skrifar um tónlist hefur afskaplega lítiđ vit á ţessari merku list.

Wainwright sendi á dögunum frá sér plötuna Release the Stars sem ég mćli eindregiđ međ. Sérstaklega bendi ég áhugasömum á lagiđ "Going to a Town".

Annars er á plötunni ađ finna áhrif frá Billy Joel, Kurt Weil, Philip Glass, Bernstein-brćđrum og gott ef ţađ örlar ekki svolítiđ á Dvorcak í einu eđa tveimur lögum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki má gleyma ótrúlega góđri útfćrslu Rúfusar á laginu hans Leonards Coens, Halleluja sem hćgt er ađ finna međal annars á Shrek2 disknum.  Rosa flott

Trausti (IP-tala skráđ) 9.5.2007 kl. 09:03

2 identicon

Sammála ţér međ Rufus.  Röddin er ótrúlega mögnuđ.  Ég heyrđi fyrst í honum ţegar hann flutti gamla lagiđ eftir Lennon "Across the Universe" og er ţađ í eina skiptiđ sem mig rekur minni til ţess ađ hafa heyrt betrumbót á Bítlalagi.  Áfram Rufus.

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 9.5.2007 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband